Í fyrsta sinn í sögunni féll einstaklingur fyrir skoti íslenskrar lögreglu. Aðgerðirnar voru einhverjar þær umfangsmestu sem lögregla og sérsveit hafa ráðist í og rannsókn málsins fordæmalaus.