Vilhelm Neto þarf varla að kynna fyrir landsmönnum, en þessi magnaði grínisti er einnig lúmskur í eldhúsinu. Hann segir okkur frá öllu á milli himins á jarðar, ásamt því að matreiða fram Portúgalskan rétt af mikilli list.