Æði strákarnir mæta í sínu allra besta pússi og hjálpa Dóru að matreiða fram lúxus Lu eftirrétt og opna sig í leiðinni um stjörnulífið.