Í þessum þætti þurftu keppendur að skapa listgjörning, endurgera sjónvarpssenu og keppa í svokölluðu lipsynci eða mæmi.