Lengst inní hinu villta vestri Ástralíu, öðru nafni The Outback, er árlega haldin stórfurðuleg bæjarhátíð sem er ekki sú fyrsta sem poppar upp þegar þú leitar að hátíðum á leitarvefum alnetsins. Bara alls ekki! Til að komast þangað þarf að taka fjórar flugvélar og aka í margra klukkutíma á gömlum malarveg. Bókstaflega eins langt frá Mosfellsbænum og landfræðilega er hægt að fara á þessari plánetu!
| Name | Type | Role | |
|---|---|---|---|
| Halldór Laxness Halldórsson | Guest Star |