Þann 8. nóvember árið 2000 sinnaðist viðskiptafélögunum Atla Helgasyni og Einari Erni Birgissyni en þeir ráku saman tískuverslunina GAP á Laugavegi. Deilu þeirra um fjármál lauk með því að Atli banaði Einari Erni með fjórum hamarshöggum í höfuðið. Atli ók síðan með félaga sinn í skotti bifreiðar sinnar út fyrir borgina og faldi lík hans í hraungjótu í nágrenni Grindavíkur.
Þann 8. nóvember árið 2000 sinnaðist viðskiptafélögunum Atla Helgasyni og Einari Erni Birgissyni en þeir ráku saman tískuverslunina GAP á Laugavegi. Deilu þeirra um fjármál lauk með því að Atli banaði Einari Erni með fjórum hamarshöggum í höfuðið. Atli ók síðan með félaga sinn í skotti bifreiðar sinnar út fyrir borgina og faldi lík hans í hraungjótu í nágrenni Grindavíkur.