Þættirnir byggja á ítarlegum rannsóknum Sigursteins Mássonar, nýjum upplýsingum og áður óbirtum gögnum, viðtölum og leiknum atriðum.