Sólon á afmæli og fær skemmtilegar afmælisgjafir frá Bínu. Hann ákveður að leika sér með afmælisgjafirnar í góða veðrinu í Elliðaárdalnum.