Frímann telur að honum verði ókleift að eignast börn í framtíðinni. Þetta veldur miklu fjaðrafoki í lífi Frímanns sérstaklega vegna þess að átrúnaðargoð hans, tónlistarmaðurinn Kári Brands, hefur nýlega eignast barn.