Jónas setur upp fínan veitingastað til að heilla fjölskyldu sína í samstarfi við glæpamann þrátt fyrir að vera á reynslulausn. Með hágæða matargerð í forgrunni og peningaþvætti í bakherbergi fer tilraunakvöld staðarins til andskotans þegar burðardýr með sprungna sendingu í maganum mætir í eldhúsið.