Í einni af ferðum sínum til Færeyja varð Ragnar vitni að kosningabaráttu og heillaðist af einfaldleikanum og einlægninni í aðferðum frændfólks okkar við að kynna sig fyrir kjósendum.