Árið 1996 eyddi Ragnar nokkrum dögum í eynni Mykinesi í Færeyjum þar sem hann fylgdist með daglegri baráttu Bjarna Hansen við að koma kú nokkurri í hús.