Ragnar segir frá veiðiaðferðum Grænlendinga og ferðalagi til Thule. Þar kynntist hann meðal annars Ole, sem saumaði skó á sárfætta veiðihundana.