Ragnar Axelsson hefur í gegnum árin eytt miklum tíma í Færeyjum og myndað þar mannlífið. Í þættinum Tónelska folaldið segir hann söguna á bak við einstakar myndir af sem hann tók af Jónasi Madsen sem hann tók í heimsókn sinni árið 1989.