Ragnar vildi safna sögum veiðimannanna á Grænlandi svo þær myndu ekki gleymast. Vinur hans og fyrrverandi veiðimaðurinn Ole, sagði honum ljúfsára sögu af klárasta hundi sem hann hafði átt, honum Qerndu.