Ragnar Axelsson ljósmyndari segir æsispennandi sögur á bak við ógleymanlegar myndir sínar af veiðimönnum á ísbjarnarveiðum á Grænlandi.