Jólaballið í skólanum tekur óvænta stefnu þegar Aníta og Stefán vilja gera hreint fyrir sínum dyrum og skólafélagarnir átta sig á hvers þau eru megnug ef þau leggjast á eitt.