Gréta Hansen gefur mikilvæg ráð en Ketill slær persónulegt met í leiðindum. Randalín og Mundi velta fyrir sér hvort grunsamleg hegðun nágrannanna eigi sér eðlilegar skýringar.