Óvænt heimsókn lögreglunnar í leit að Fatímu og Nínu styrkir krakkana í þeirri trú að Ketill hafi eitthvað að fela.