Næsti gestur Atla Más er raftónlistarmaðurinn stórkostlegi Daði Freyr! Þeir ræddu auðvitað tónlistina en líka körfubolta og föðurhlutverkið.