Sykurmolarnir leysast upp á hátindi frægðarinnar og fram kemur fyrsta íslenska ofurstjarnan, Björk. Undir niðri kraumar þungarokkið og undirbýr það sem koma skal.