Garpur Elísabetarson fer ásamt vinum sínum í fjallaskíðaferð á Snæfellsjökul, en gleymdi að segja þeim að hann hafði aldrei stigið á fjallaskíði áður. Færðin á jöklinum var ekki til að hjálpa og lenti þeir í allskonar ævintýrum - sérstaklega á leiðinni niður.