Garpur og félagar hans, Jónas og Andri Már fóru í leiðangur í Svarfaðadal í klifur upp Kerlingareld. Kerlingareldur er veggur í miðju fjalli sem heitir Kerling sem gnæfir yfir dalnum. Veggurinn er 200 metra hár og hafa ekki margir klifrarar farið þar upp. Jökull Bergmann leiddi fyrsta leiðangurinn 1997 og hafa aðeins 12 hópar af klifrurum náð toppnum síðan.
Garpur and his companions, Jónas and Andri Már, went on an expedition to Svarfaðadalur to climb Kerlingareld. Kerlingareld is a wall in the middle of a mountain called Kerling that towers over the valley. The wall is 200 meters high and not many climbers have climbed it. Jökull Bergmann led the first expedition in 1997 and only 12 groups of climbers have reached the top since.