Við vitum innst inni að dagar okkar eru taldir. Okkur er gefinn takmarkaður tími. Líkami okkar mun deyja einhvern daginn. Hvernig hugsum við um dauðann og hvernig mótar það líf okkar?