Glæný íslensk þáttaröð í umsjón Kristínar Péturs þar sem sex efnilegir förðunarfræðingar taka frumlegum áskorunum og leysa fjölbreytt verkefni úr heimi förðunar. Keppendur leggja allt í sölurnar til að ganga í augun á álitsgjöfum og sérfræðingum sem fylgjast grannt með öllu sem gerist. Förðunarfræðingarnar Heiður Ósk og Ingunn Sigurðar, eigendur Reykjavík Make Up School, eru álitsgjafar og í hverri viku fá þær kunnan gestasérfræðing með sér í lið.
Season | From | To | Episodes |
---|---|---|---|
All Seasons | |||
Specials | 0 | ||
Season 1 | March 2022 | April 2022 | 6 |
Unassigned Episodes | 0 |
Season | From | To | Episodes |
---|---|---|---|
Season 1 | 0 | ||
Unassigned Episodes | 6 |
No actors for this record.
No lists.
No lists.
No lists.
Please log in to view notes.