Fyrir hönd Fram eru mætt aftur til leiks þau Hreimur Örn og Elísabet Ormslev og á móti þeim er mættur af varamannabekknum sjálfur Sóli Hólm ásamt Bríeti. Tekst Sóla Hólm að koma Þrótturum nær sigri og þá um leið að verja titilinn?
| Name | Type | Role | |
|---|---|---|---|
| Sólmundur Hólm | Guest Star | ||
| Bríet Ísis Elfar | Guest Star |