Það var mikil spenna sem ríkti þegar að KR og Þróttur mættust, svo mikil spenna að liðin skulfu af stressi.