Stjörnuleikur spurninga- og skemmtiþáttarins Kviss þar sem árið 2025 er gert upp á sprenghlægilegan máta. Keppendur eru landsþekktir grínistar og stjörnur sem skinu skært á árinu. Stjórnandi þáttarins er Björn Bragi