FH og Valur fá nú tækifæri til að spreyta sig áfram í sjálfan úrslitaþáttinn! Jón Jónsson og Björg Magnúsdóttir keppa fyrir hönd FH á móti Hannesi Þór og Birnu Maríu, sem keppa fyrir hönd Vals.