Þáttur 1
Fyrsta viðureign fimmtu þáttaraðar Kviss hefst með hvelli. Fóstbræðurnir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson skipa lið Aspar og leikararnir Bergur Ebbi og Kristín Þóra lið Vals.