Sannkallaður stjörnuleikur spurninga- og skemmtiþáttarins Kviss þar sem árið 2023 er gert upp með einstökum hætti. Keppendur eru landsþekktir grínistar í bland við stjörnur sem skinu skært á árinu. Stjórnandi þáttarins er Björn Bragi en í liðunum sem mætast eru Steindi Jr., Saga Garðarsdóttir, Dóri DNA, Bríet, Sandra Barilli og Patrik Atlason.
Name | Type | Role | |
---|---|---|---|
Björn Bragi Arnarsson | Host |