Sannkallaður tónlistarslagur. Í liði Vestra frá Ísafirði eru Helgi Björns og Sigga Beinteins en lið andstæðinga þeirra, Tindastóls, skipa Arnar Freyr og Helgi Sæmundur úr hljómsveitinni Úlfur Úlfur.