Afturelding, ríkjandi meistari frá síðustu þáttaröð, sendir tónlistarkonurnar GDRN og Stefaníu Svavars til leiks í ár. Þær taka á móti Breiðabliki en í Kópavogsliðinu eru sjónvarpskonan Kristjana Arnarsdóttir og leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir.
| Name | Type | Role | |
|---|---|---|---|
| Svandís Dóra Einarsdóttir | Guest Star | ||
| Guðrún Ýr Eyfjörð | Guest Star |