Í þessum sérstaka aukaþætti Kveiks er stórfjölskyldu frá Grindavík fylgt eftir í rúmt ár, allt frá rýmingu bæjarins í nóvember 2023 til dagsins í dag. Óhætt er að segja að árið hafi verið rússíbanareið í lífi fjölskyldunnar.