There is a huge supply of prostitution in Reykjavík. Prostitution is easier to buy than many other goods on the Internet. Still, it's been a decade since new laws came into force that were supposed to reach people in prostitution and make it easier for them to get out. Strip dancing, which can still be bought in Reykjavík, was to be eliminated. Why haven't we done better? And what kind of world is this that is alien to most people?
Gríðarmikið framboð er af vændi í Reykjavík. Auðveldara er að kaupa vændi en ýmsan annan varning á netinu. Samt er áratugur frá því að ný lög tóku gildi sem áttu að ná til fólks í vændi og auðvelda því leið út. Þá átti að útrýma nektardansi sem samt er hægt að kaupa í Reykjavík. Hvers vegna hefur okkur ekki gengið betur? Og hvernig heimur er þetta sem flestum er framandi?