Now most of the collective bargaining agreements are coming to an end and it's time for the next negotiations. New people are in charge of the largest workers' union and are united in their demands on both employers and the state. We talk to the leadership of the trade unions. In the second part of the episode, we look at how Estonia has made more or less all administration in the country electronic. It saves the population of the country five days of queues.
Nú eru kjarasamningar flestra að verða lausir og, komið að næstu samningaviðræðum. Nýtt fólk er í forsvari fyrir stærstu samtök launafólks og er samstíga um kröfur á bæði atvinnurekendur og ríkið. Við ræðum við forystusveit verkalýðsfélaganna. Í seinni hluta þáttar skoðum við hvernig Eistar hafa gert meira og minna alla stjórnsýslu í landinu rafræna. Það sparar meðal íbúa í landinu fimm daga af biðröðum.