Við höldum áfram að fjalla um loftslagsbreytingar og hvernig við ætlum að draga úr kolefnislosun. Nú eru það rafbílarnir en allir stjórnmálaflokkar hafa talað fyrir orkuskiptum í samgöngum. Hvernig gengur það hins vegar í raun? Við skoðum líka hvernig fjölmiðlar í Bandaríkjunum bregðast við forseta sem þolir ekki gagnrýna fjölmiðla.