The country's five most powerful volcanoes are preparing for an eruption. What mountains are these? And how should we prepare for an eruption? We answer these questions in tonight's episode. We also look at exotic species, which are increasing in number in Icelandic nature. Today, alien species are the second biggest threat to biodiversity after habitat loss.
Fimm öflugustu eldfjöll landsins eru að búa sig undir eldgos. Hvaða fjöll eru þetta? Og hvernig eigum við að búa okkur undir gos? Við svörum þessum spurningum í þætti kvöldsins. Við skoðum einnig framandi tegundir, sem fer fjölgandi í íslenskri náttúru. Í dag eru framandi tegundir önnur helsta ógnin við líffræðilegan fjölbreytileika á eftir búsvæðaeyðingu.