The Icelandic working week is one of the longest in Europe and the longest in the Nordic countries, but the nation's productivity is not in line with this much work. Kveikur examines why it is and ideas for shortening the working week. In the second part of the episode, we meet Agnesi M. Sigurðardóttir, bishop of Iceland. A lot has happened since she became bishop.
Vinnuvika Íslendinga er með þeim lengri í Evrópu og sú lengsta á Norðurlöndunum, en framleiðni þjóðarinnar er ekki í takti við þessa miklu vinnu. Kveikur skoðar af hverju það er og hugmyndir um að stytta vinnuvikuna. Í síðari hluta þáttar kynnumst við Agnesi M. Sigurðardóttur, biskupi Íslands. Á ýmsu hefur gengið síðan hún varð biskup.