The fund management company Stefnir paid Arion Bank's asset management fees for investments that the asset management brokered, including for pension funds that are fully managed by the bank. In the second part of the episode, we continue our discussion of the Barka Association.
Sjóðsstýringarfélagið Stefnir greiddi eignastýringu Arion banka þóknanir fyrir fjárfestingar sem eignastýringin hafði milligöngu um, meðal annars fyrir lífeyrissjóði sem eru að fullu í rekstri bankans. Í síðari hluta þáttar höldum við áfram umfjöllun um Barka-samtökin.