We take a look behind the scenes at a Red Cross field hospital out in the jungle in Bangladesh. We follow three Icelandic nurses through the day. In the second part of the episode, we look at the situation of teachers in Iceland.
Við skyggnumst á bak við tjöldin á vettvangssjúkrahúsi Rauða krossins úti í frumskógi í Bangladess. Við fylgjum þremur íslenskum hjúkrunarfræðingum í gegnum daginn. Í seinni hluta þáttarins skoðum við stöðu kennara á Íslandi.