Kveikur visited a Rohingya refugee camp. Now the flow of people has almost dried up, because there are virtually no Rohingya left in Myanmar. In the second part of the episode, the Minister of Fisheries is interviewed about discards, bypass landings and the inability of the Norwegian Fisheries Agency, which supervises them.
Kveikur heimsótti flóttamannabúðir Róhingja. Núna hefur fólksstraumurinn nánast þornað upp, vegna þess að það er eiginlega enginn eftir af Róhingjunum í Mjanmar. Í síðari hluta þáttarins er rætt við sjávarútvegsráðherra um brottkast, framhjálöndun og vanmátt Fiskistofu, sem á eftirliti með því.