Gestir þáttarins voru að þessu sinni samfélagsmiðlastjörnurnar Eva Ruza og Camilla Rut. Eva og Gummi Ben voru saman í liði og Eva Laufey og Camy Klikk eins og hún er kölluð á Snapchat mynduðu sterkt teymi.
:
Áttundi þáttur af Ísskápastríði er jafnframt lokaþátturinn. Að þessu sinni eru það Vala Kristín og Friðrik Friðriksson leikarar sem keppa með Gumma og Evu.