Örfáir gullmiðar eru eftir en hér í síðasta þætti dómaraprufanna reyna vongóðir þátttakendur að grípa sér í einn af þeim.