Lóa Pind heimsækir ævintýralega 6 manna fjölskyldu, þau Kristján, Hildu og börnin þeirra fjögur sem hafa hreiðrað um sig á eyju við Miami Beach. Framleiða föt, áfengi og vatn og eru að innrétta rommverksmiðju skammt frá heimili sínu sem er alltaf iðandi af lífi og gestum.