Lóa Pind heimsækir Davíð súrdeigsbakara sem flutti til Prag og opnaði þar bakarí ásamt íslenskum félaga sínum. Á þremur árum hefur reksturinn blómstrað, þeir hafa nú opnað 3 bakarí og eru enn að stækka. Kynnumst gleði og sorgum hjá fráskildum bakara í fyrrum austantjaldsborginni Prag.