Lóa Pind heimsækir tvö heimili í Finnlandi. Unnur, Binni og dæturnar voru föst á leigumarkaði á Íslandi, í vítahring af vinnuæði og stressi en fluttu svo í finnskan skóg og eiga nú hús og bíla og stressið er gufað upp. Svo heimsækjum við Júró Reyni sem landaði stöðu við Háskólann í Helsinki.