Ríkisútvarpið sýnir Hulla áhuga að nýju og ræður hann til að skrifa sakamálaþátt. Kiddý stendur í forræðisdeilu við barnsföður sinn. Bergljót og Þorri sækja um skilnað og Svanur sýnir á sér nýja hlið. Allt að gerast í þessum lokaþætti.
Name | Type | Role | |
---|---|---|---|
Hugleikur Dagsson | Writer | ||
Hugleikur Dagsson | Director |