Hulli er að verða 35 ára og kominn tími til að hætta þessum aumingjaskap og fá sér bílpróf. Á meðan fara vinir Hulla svaðilför um undirheima Reykjavíkur í leit að hinni fullkomnu afmælisgjöf handa vini sínum.
Name | Type | Role | |
---|---|---|---|
Hugleikur Dagsson | Writer | ||
Hugleikur Dagsson | Director |