Við ræðum við börn og sérfræðinga um meiðsli og hvað hægt sé að gera til að draga úr líkum á að meiðast.